Beint í efni

Yfirlýsing varðandi stefnu um viðskiptasiðferði og aðgerðir gegn spillingu

Yfirlýsing

NESSKIP TAKA EKKI ÞÁTT Í NOKKRU ÞVÍ ATHÆFI SEM GÆTI SKAÐAÐ ORÐSPOR ÞEIRRA EÐA VIÐSKIPTAVINA ÞEIRRA

Stefna Nesskipa

Í samræmi við ákvæði alþjóðlegra laga um málefnið sem um ræðir, er öllum starfsmönnum, yfirmönnum og hverjum þeim öðrum sem starfa í umboði Nesskipa bannað:

Að bjóða, greiða, fara fram á eða taka við mútum, í peningum eða með öðrum hætti, frá öðrum, einstaklingi eða fyrirtæki, í þeim tilgangi að ná viðskiptalegu forskoti eða betri samningsstöðu fyrir Nesskip eða nokkurn sem tengist Nesskipum, á þann veg að ósiðlegt megi teljast eða fallið til persónulegs ávinnings. Athæfi af þessu tagi eða hvatning til þess getur leitt til tafarlausrar uppsagnar þeirra sem eiga hlut að máli. Þessi stefna tekur ekki til eftirfarandi þátta, að því gefnu að þeir samræmist venju á viðkomandi viðskiptasvæði, séu í samræmi við tilefni og séu skráðir í gögn fyrirtækisins:

Oyvind Gjerde                                                                                             Garðar Jóhannsson
stjórnarformaður                                                                                          framkvæmdastjóri